Óprúttinn aðili fór inn í bíl Guðmundar Kristins Jónssonar, sem er þekktur undir gælunafninu Kiddi í Hjálmum, og Maríu Rutar Reynisdóttur, konunnar hans seinni partinn í dag.
↧