Ökumaður bifhjóls datt af hjóli sínu á Breiðholtsbrautinni um klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ökumaðurinn einungis klæddur í gallabuxur og með mótorkrosshjálm á hausnum.
↧