Bátsverji, sem var einn um borð í smábáti sínum, var hætt kominn þegar báturinn fór á hliðina og maðurinn féll í sjóinn, rétt undan Látrabjargi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi.
↧