$ 0 0 Nýja fjölveiðiskipið Heimaey, sem smíðað var í Chile, var undir morgun um það bil að komast í gegn um Panamaskurðinn og yfir á Atlantshafið.