Bifhjólaslys varð á Breiðholtsbraut um sjö leitið í gærkvöldi, þegar ökumaður missti stjórn á hjólinu og fór utan í kantstein. Við það féll hjólið á hliðina og ökumaðurinn í götuna.
↧