Tveir menn réðust að karlmanni úti á götu í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt og gengu illa í skrokk á honum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
↧