Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur afboðað komu sína á fund sem Útgerðarmannafélag Reykjavíkur hafði óskað með honum sem varaformanni Samfylkingarinnar og formanni Borgarráðs.
↧