Sláandi myndir náðust af því þegar öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á manni sem þar hafðist við. Starfsmanninum hefur verið vikið frá störfum og forstjóri Strætó segir koma til greina að endurskoða öryggismálin.
↧