Um tvö til þrjú hundruð manns mættu á reiðhjólauppboð lögreglunnar í dag. Boðin voru upp reiðhjól sem fundist hafa á höfuðborgarsvæðinu og enginn hefur hirt um að sækja. Uppboðið fór fram í húsnæði Vöku í Skútuvogi.
↧