Fríða Níelsdóttir, stúlkan sem lögreglan á suðurnesjum lýsti eftir fyrr í dag er fundin. Hún fannst heima hjá kærastanum í Ytri-Njarðvík. Þar hafði hún ætlað að vera yfir helgina.
↧