Einn einstaklingur var með allar tölur réttar í Lottó í kvöld. Hann hlaut í vinning rúmar 73 milljónir króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Leirunesti við Leiruveg á Akureyri.
↧