Umferðarslys varð í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi fyrir skömmu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er slysið talið alvarlegt en einn hefur verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
↧