Margir strandveiðimenn eru ósáttir við að vera stefnt til veiða dagana fyrir verslunarmannahelgi. Fiskvinnslur loka og lítil eftirspurn eftir aflanum. Strandveiðimenn geta sjálfir ákveðið að fresta veiðum segir talsmaður smábátaeigenda.
↧