Tuttugu og tveggja ára gamall maður var handtekinn í Herjólfsdal seint í gærkvöldi grunaður um að hafa nauðgað stúlku aðfaranótt laugardags í Dalnum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði verið leitað að manninum frá því málið kom upp.
↧