Tveir voru handteknir og einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í heimahúsi í Hafnarfirði um tvöleytið í nótt. Hinn slasaði var gestkomandi og leikur grunur á að hann sé höfuðkúpubrotinn.
↧