Bændur eiga sumstaðar í erfiðleikum að manna gangnamannaflokka til að fara á fjall í haust til smalamennsku. sú hugmynd hefur kviknað að virkja jafnvel erlenda ferðamenn til aðstoðar, í formi ævintýraferða.
↧