Ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá er umræðuefni aukakirkjuþings sem stendur yfir í dag. Til þingsins var boðað vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
↧