Lögreglan er búin að girða Alþingi af og er töluverður viðbúnaður vegna þingsetningarathafnar sem hefst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni.
↧