Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, óskaði í morgun eftir sérstakri umræðu um stöðu ferðaþjónustunnar. Hann óskar eftir því að Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra verði til svara.
↧