Engilbert Jensen, söngvari í hljómsveitinni Hljómum, stendur í málaferlum við framleiðendur íslensku kvikmyndarinnar Svartur á leik, sem frumsýnd var í vor. Ástæðan er lagið Þú og ég, með Hljómum, sem var endurhljóðblandað fyrir myndina.
↧