Yfirgeðlæknir á Kleppi segir aðstæður geðfatlaðra hafa versnað eftir að málaflokkurinn færðist frá ríkinu til sveitarfélaga. Formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga er þessu ósammála.
↧