Hæstiréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakaður er um að hafa ráðist á annað mann með skærum í Bankastræti aðfararnótt síðastliðins föstudags.
↧