Ríkisstjórnarfundir verða ekki hljóðritaðir, en kröfur um ritun funda verða skýrari, samkvæmt nýju frumvarpi sem meirihluti stjórnskipunar og eftirlitsnefndar hefur lagt fram. Valgerður Bjarnadóttir, formaður nefndarinnar, mælti fyrir frumvarpinu í dag.
↧