Íslendingurinn stálheppni sem vann rúmar hundrað og þrjár milljónir króna í Víkingalottói í gær hefur ekki gefið sig fram en vinningsmiðann keypti hann hjá N1 í Stórahjalla í Kópavogi.
↧