Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs hefur verið kærð til landskjörstjórnar. Kærandi fer ekki fram á ógildingu kosninganna en vonast til þess að framkvæmdinni á atkvæðagreiðslu utan kjörfundar verði breytt.
↧