Karlmaður sem grunaður eru um að hafa borið eld að ýmsum stöðum í Árborg að undanförnu var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. nóvember næstkomandi. Nú síðast er maðurinn grunaður um að hafa kveikt í ruslakassa við veitingastaðinn KFC.
↧