Það er algjörlega fordæmalaust af fyrrverandi hæstaréttardómara að segja að saklaus maður sitji í fangelsi. Þetta segir Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, í tilefni af ummælum Jóns Steinars Gunnlaugssonar.
↧