Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi.
↧