Óvissustig Almannavarna er enn í gildi vegna jarðskjálftanna út af Norðurlandi, en heldur rólegra var á svæðinu í nótt en undanfarnar nætur.
↧