Jarð- og náttúrufræðingur líkir lagningu Álftanesvegar í gegnum Garðahraun við það að Mývetningar legðu veg í gegnum Dimmuborgir. Svæðið sé það síðasta sinnar tegundar við höfuborgarsvæðið.
↧