Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að til greina komi að nýta fjármagn úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til að bæta úrræði fyrir geðfatlaða innan sveitarfélaganna.
↧