Engir skjálftar hafa mælst yfir þrjú stig út af Norðurlandi síðan að þrír skjálftar urðu þar upp á um og yfir þrjú stig í fyrrakvöld, norður af Siglufirði og út af Gjögurtá.
↧