Einstaklingum sem þurfa að þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg mun fjölga um mörg hundruð um áramótin. Ástæðan er sú að fólkið er búið að vera á atvinnuleysisbótum svo lengi að að réttur þeirra til bóta rennur út.
↧