Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkti á síðasta fundi sínum að kæra mál til lögreglunnar sem snertir sundlaugina í Þjórsárdal. Dauðsfall var í sundlauginni í sumar, þegar erlendur ferðamaður lést þar.
↧