Landspítalanum og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru úthlutaðar 200 milljónir til tækjakaupa í fjáraukalögum sem voru afgreidd út úr nefnd í gærmorgun. Framkvæmdastjóri LSH er ánægður með framlagið.
↧