Velferðarráðuneytinu hafa ekki verið birtar tölur yfir komur á LSH vegna sjálfsvígstilrauna. Ráðherra skoðar málið. Sjö milljónir á ári í forvarnir gegn sjálfsvígum og 200 í varnir gegn umferðarslysum.
↧