Alls voru 35 prósent sýna af Glaðningi utan leyfilegra frávika frá tilgreindri þyngd þegar Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkaðra osta í verslunum. Skoðaðar voru tvær vörutegundir, 100 g Bóndabrie frá Mjólkursamsölunni hf.
↧