Miklar rafmagnstruflanir hafa verið í Grafarvogi, Víkurhverfi, Grafarholti, Kjalarnesi og í Mosfellsbæ síðan seint í gærvköldi og í alla nótt. Hverfin urðu meira og minna rafmagnslaus vegna bilunar í spennivirki við Korpu.
↧