Viðskiptaháskólinn í Kaupmannahöfn hafnar ásökunum um mismunun á grundvelli tungumála. Hann muni þó breyta skilyrðum sínum ef yfirvöld ytra úrskurði um slíkt. Íslenskur nemi er tilbúinn að leita réttar síns fyrir dómi.
↧