Fatlaður ellefu ára gamall drengur fær ekki inngöngu í Klettaskóla, sérskóla fyrir fatlaða, þó að hann sé greindur fatlaður. Foreldrar drengsins sóttu um vist fyrir hann við skólann í apríl síðastliðnum en fengu synjun hálfum mánuði síðar.
↧