Nýjasta æðið í heimi líkamsræktarinnar byggir á því að fólk hreyfi sig utandyra eins og börn. Hópurinn sem stundar þessa nýjung segir þetta það svalasta sem líkamsræktarheimurinn bjóði upp á um þessar mundir.
↧