Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði í ræðu á Sjávarútvegsráðstefnunni í gær að aldrei hefði verið jafnbrýn þörf á sérstöku markaðsátaki fyrir sjávarafurðir frá Íslandi á mörkuðum erlendis.
↧