$ 0 0 Tveir sjómenn á fiskibátnum Steinunni HF komust í hann krappann þegar báturinn fékk á sig brotsjó norður af Ísafjarðardjúpi undir kvöld í gær.