Brjálað veður gengur nú yfir vesturlandið og hefur lögreglan á Suðurnesjum fengið eina tilkynningu um þakplötur séu að losna af húsum. Björgunarsveitn var send á staðinn til að kíkja á aðstæður.
↧