Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út á nokkrum stöðum á landinu í gærkvöldi og nótt vegna óveðursins sem farið hefur yfir landið.
↧