Um átján hundruð Samfylkingarmenn hafa kosið í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í dag en kjörstöðum þar lokar klukkan fimm. Þá höfðu 700 tekið þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem þykir þokkalega gott.
↧