Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er með rétt tæp 60 prósent greiddra atkvæða í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi, eftir að 1198 atkvæði hafa verið greidd.
↧