Karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Austurlands í gær fyrir að hafa veist að lögreglumanni á þáverandi heimili sínu á Egilsstöðum þann 15 febrúar 2010.
↧