Tveir menn brutu rúðu í húsi við Laugaveg gegnt Hlemmi á ellefta tímanum í morgun. Mennirnir sem grunaðir eru um verknaðinn voru teknir, mjög ölvaðir, skömmu eftir atvikið á Baronstíg.
↧