Björk Guðmundsdóttir hefur gefið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var framleitt af Sagafilm og leikstýrt af virta, bandaríska leikstjóranum Andrew Thomas Huang.
↧